31.10.2006 | 17:02
Ágæti þingheimur
Þetta eru fyrstu skrif Hersis fus í Árnessýslu á netinu og þetta er því gleðistund.
Hér munu ungir eldhugar tjá skoðanir sínar á hinum ýmsu málefnum sem varða stjórnmál, samfélagið okkar og mannlífið allt.
Hér verður skrifað undir nafni og aðgang að síðunni hafa stjórnarmenn í Hersi.
Aðsendar greinar eru kærkomnar og berist þær á sjallixd@gmail.com.
Bestu kveðjur
Ritstjórn